Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
26.3.2009 | 12:15
Bjóðum skipti
Fáum fjárfesta til að leggja kapal til Bretlands, gefum atvinnulausum íslendingum atvinnu við að byggja upp virkjanir, gefum bretum orku fyrir 100.000 heimili í 4 ár í skiptum fyrir að leggja niður ICESAVE skuldirnar, gefum síðan fjárfestanum og bretum hlutdeild (allan?) hagnað af dreyfingu rafmagns til Bretlands og Evrópu (Hollands?) í 6 ár þar eftir. Niðurstaða: grynnkum á skuldum, eflum traust aftur milli þjóða, fækkum atvinnulausum og atvinnuleysisbótum og eigum rafdreyfikerfi til Evrópu eftir 10 ár.
Áfall fyrir orkumarkmið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.3.2009 | 22:07
Hlægileg frétt: Forrík þjóð m.v. Ísland og mörg önnur lönd
Sumar fréttaskýringar eru bara hlægilegur áróður sem enginn getur skilið tilganginn á bak við, nema verið sé að reyna að "tala" niður Íran svipað og hefur verið gert við Ísland?
Íranska hagkerfið á síðustu dropunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar